Skemmtilegar greinar óskast
Hvernig væri nú að skrifa eins og eina grein sem tengist börnum á einhvern hátt? Þetta má vera saga af ykkur sjálfum síðan þið voruð börn, systkinum, vinum, frændfólki eða hverjum sem er. Þetta þarf bara vera hress og skemmtileg saga af einhverju eða einhverjum atvikum sem lítið barn hefur afrekað í æsku.