Ágætu notendur
Nokkuð hefur borið á því að einstaka notendur hafi sent tilgangslausa vitleysiskorka og þess háttar hér inn á áhugamálið. Þetta er eitthvað sem við viljum ekki sjá hér. Þeir sem hafa stundað þessa yðju eru hér með vinsamlegast beðnir um að hætta þessu athæfi sínu strax. Fleiri tilganslausir korkar af þessu tagi munu verða til þess að viðkomandi sendandi verður bannaður án frekari viðvaranna.
Við aðra segi ég endilega haldið áfram að senda inn efni til að gera þetta áhugamál aftur virkt. Það vantar nauðsynlega nýtt efni, greinar, kannanir og myndir.
Karat, bráðabirgðaaðstoðarstjórnandi.