Minn fór einmitt í Tuma Tígur búning, fannst hann svooo sætur! Fór með hann í leikskólann í morgun þrátt fyrir að hann væri eiginlega veikur, var bara út ballið svo sótti ég hann aftur. Hann var sko ekki hrifinn af búningnum til að byrja með samt og var í fílu á öllum myndum hehe! En svo sá hann bestu vini sína og varð hressari, skemmti sér á ballinu og ég náði nokkrum góðum myndum af honum :)