Vá hvað þetta er nákvæm mynd, rosalega flott! Ég hef séð nokkrar svona myndir og stundum líta greyin út fyrir að vera geimverur (en verðandi foreldrum finnst það eflaust ekki). Ég var svo heppin seinast að 3D tækið var á staðnum þegar ég fór í 20v sónar, svo ég fékk svoleiðis frítt :D Ég sá það eftirá hversu ótrúlega lík myndin er barninu sem kemur út! En hvað kostaði að fara í svona?
þetta er reyndar svolítið dýrt en alveg þess virði ;) kostaði tæpar 13þús krónur… en já myndirnar eru ekkert alltaf svona góðar, þetta er einmitt ein af bestu myndunum úr bunkanum.. fekk 50 og þær eru misgóðar :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..