Það fer svolítið eftir hvar þetta gerist. Ef þetta er mannseskja í skólanum er fyrsta skrefið að tala við yfirvöld þar, kennarann, aðstoðarskóla eða stjóraskjólastjóra. Ef þetta er í leikskóla, tala við leikskólastjórann. Allavegana ræða við yfirmenn þessarar manneskju.
Ef þetta er einhver nágranni eða eitthvað slíkt er nú líklegast það eina að reyna að ræða við manneskjuna sjálfa.<br><br>Kveðja,
GlingGlo