Sonur sambýlismanns míns, 8 ára gamall, tekur dálítið yfirgengileg bræðisköst stundum, svona eins og hann missi alveg stjórn á skapi sínu. Það hefur líka gerst í skólanum hjá honum.

Ég held það gæti orðið til góða að einhver hlutlaus sem kann til verka myndi spjalla við strák og sjá hvort að við getum ekki fengið einhver góð ráð.

So, getur einhver mælt með góðum barnasálfræðingi?<br><br>Hrafnhildu
Hrafnhildur