ég fór með syni mínum í sund um helgina hann er tveggja og hálfs árs, voið sátum í heita pottinum að dunda okkur eitthvað þegar það kemur strákur í pottinn sem er svona 10 áradökkhærður með sundgleraugu, þá stoppaði Siddi minn að leika í smástund, horfði á strákinn og sagði síðan með röddu sem var svooo einlæg : Hæ Harry Potter!!!!!!!

það sprungu allir í pottinum úr hlátri… hann var svooo viss um að þetta væri harry potter.

kv.GiRND