Takk takk :) Hann heitir í höfuðið á báðum öfunum sínum, þ.e. fékk seinni nöfnin þeirra. Hjalta nafnið var ég reyndar búin að ákveða þegar ég var 16 ára gömul. Pabbi var skírður því nafni í höfuðið á föðurbróður sínum sem dó úr spænsku veikinni 16 ára gamall. Mér hefur alltaf fundist það fallegt nafn og fannst alltaf synd að það fengi ekki að njóta sín meira. Með Sævar þá heita bæði tengdapabbi og maðurinn minn (oh, en gaman að segja MAÐURINN minn) Sævar að seinna nafni svo Hjalti Sævar fékk það líka, enda finnst okkur þetta bæði falleg nöfn og eiga vel saman :)<br><br>Kveðja,
GlingGlo