Ég hef aldrei verið neitt sérlega hrifin af rauðu hári (Ég má segja það vegna þess að ég er sjálf náttúrulega rauðhærð)
Rauðhært fólk fær yfirleitt hvít augnahár og augabrúnir og Rauðhærðu fólki er oft strítt útaf háralitnum! Semsagt algjört pain að vera rauðhærður.. Ég var að tala um það um dagin að ef ég myndi eignast barn eitthvertiman þá myndi ég vona að það yrði ekki rauðhært. Þó svo auðvitað myndi mar elska það alveg jafn mikið.. Bara leiðinlegt fyrir krakkan að vera rauðhærður..
Svo heyrði ég þessa sögu,
Kona sem var ólétt vonaði svoheitt og innilega að krakkinn yrði ekki rauðhærður.. Svo á fæðingardeildini þegar krakkin er komin í heimin spyr hún læknin hvort að barnið sé nokkuð rauðhært.. “nei en það er handalaust…”
Þetta fær mann geðveikt til að hugsa, so what þótt að krakkin sé rauðhærður.. aðalmálið er að það sé heilbrigt<br><br><img src="http://www.hugi.is/bornin/image.php?mynd_id=2445“> <font color=”#FF0000“>Hulda</font> kveður að sinni
******************************************
Ég á svo flotta Heimasíðu! Ligga Ligga Lái!!
<a href=”http://kasmir.hugi.is/hulda"> Kassjmíhr síjðan míjn! </a