Er alveg í vandræðum með föðurnafnið á barnið mitt þar sem pabbinn vill ekkert með barnið hafa er ég ekki viss um að ég megi nota það og mér finnst það bara ekki passa að nota nafnið mitt finst það einhvað svo asnalegt.
Vitið þið um einhver ráð sem hægt erað grípa í þegar maður erí þessari stöðu og hver minn réttur sé í því að skíra barnið mitt og finna föðurnafn eða ættarnafn ?
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…