Mér langaði að benda ykkur á þetta myndbarn. þetta er algjör snilld! Hef verið að prófa þetta og þetta virðist vera nokkuð satt. Athugið að þetta gildir bara um börn frá 0-3mánaða :) Þetta eru semsagt bara líkamlegviðbrögð við “gráturástæðunni” sem myndar sérstakan forgrátur… Svöng börn segja “neh”, út af sog-viðbragðinu kemur n-hljóðið fram :)

skoðiði bara myndbandið

Neh – svengd
Owh – þreyta
Heh – óþægindi
Eair (growl) – þarf að prumpa!
Eh – þarf að ropa!

http://video.google.com/videoplay?docid=4052428020269668962&ei=GHglS6CWJtef-Abo6aztBQ&q=baby+language&hl=is#
Nenniru að horfá mig þegar ég tala við þig =C