Ég semsagt komst að því að ég væri ólétt í september þá komin 5 vikur á leið og tímin upp í 12 vikurnar leið hratt en núna bíð ég eftir því að komast í 20 vikna sónar og það er eins og tíminn standi í stað og ég er að farast… ég reyni að gera allt til að tímin líði hraðar en einhvernvegin þá líður hann bara hægar því nær sem dregur… ég á semsagt að fara í 20 vikna sónar 10 des og mér finnst eins og ég sé búin að búða í 4 mánuði og samt eru 3 vikur eftir í bið og það gæti vel verið að þær líða eins og 6 mánuðir… ARG….
Svo langar mér að spurja svona þar sem þetta er mín fyrsta meðganga, hvernig gátuð þið eigilega þolað þennan tíma og hvernig létuð þið hann líða hraðar??
Kveðja LoverGirl
Verðandi móðir og bíð spennt