Ég get ekki séð að Jesús sé á skrá yfir leyfð nöfn hjá mannanafnanefnd. Þú yrðir að fá það samþykkt.
Annars get ég ekki mælt með því að skíra barn jesús sem fyrsta nafn, það myndi kannski sleppa sem millinafn, en hugsaðu um skólagöngu barnsins ef það myndi heita Jesús.