Sæl öll sömul ..

Ég var að spá í að senda dóttur mína sem er bráðum 5 ára
í fimleika eða einhverskonar aðra íþróttar iðkun . hún hefur að sjálfsögðu verið í ýmsum æfingum eins og t.d. í íþróttarskóla þar sem börnin eru látin gera ýmsar æfingar en mig langar til að koma henni inní eitthvað annað t.d fimleika eða fótbolta eða eitthvað þessháttar en spurningin er sú að eru börn of ung á þessum aldri til að vera stunda reglulegar æfingar eða hvað eða er þetta kannski bara kjörinn aldur til að byrja á þessu endilega segið mér hvað ykkur finnst og hvort ykkar börn eru i einhverskonar íþróttar iðkun og hvernig gengr hjá þeim að stunda þær og á hvaða aldri börnirn eru.

Og einnig er ég ný fluttur í Hafnafjörðin þannig að ég er ekki alveg viss um hvað er í boði fyrir barnið mitt hvernig væri best að snúa sé í því að fá upplýsingar um það sem er í boði fyrir börnin i því sveitarfélagi sem maður er í ??

kv Drési
Jonni a.k.a. SykurpúÐi