Ertu með eitthvað námskeið í gangi? ertu sjálf að fara að mála? hmmm, ég veit að vatnslitir eru erfiðistu litirnir að eiga við en endast vel því maður getur alltaf aftur bleytt klessurnar upp sem koma úr túpunum. Þetta er misjafnt eftir litum, litirnir sem eyðast mest í andlit eru: ultramarine-blár, orange hue, titanhvítur,burnt-umber brúnn, og gulur. Þetta eru litirnir sem eyðast mest, en hinir fylgja svona með ef maður vill. Eðlilegastur tónn í andliti kemur með hinum. Blár, eða grænleitur í skuggana. Vonandi hefurðu gagn af þessum upplýsingum,
kær kveðja, hokeypokey