Frændi vinar míns heitir Aríel. Svo heitir móðurbróðir minn Tyrfingur og móðursystir mín er með millinafnið, og er alltaf kölluð, Úlla en það nafn er ekki leyft lengur samkvæmt mannanafnanefnd. Rakst svo á einn um daginn sem heitir Karvel.
Annars er ég sjálfur með eitt af þeim algengu á landinu.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
Nah, ég er ósammála. Finnst að hver og einn megi velja sína meiningu við orðið, miðað við hvernig samband er á milli.
T.d. geta börn verið stjúpsystkin þó að foreldrarnir séu ekki giftir og búi ekki einu sinni saman. Alveg eins og að ég á pabba, þó að ég sé ekkert blóðskyld honum og hann á ekki í samskiptum við mömmu mína.
:)
Getur samt vel verið að svona lagaleg merkingin (eða eitthvað) sé einungis ef fólkið er gift. En annað í venjulegu talmáli.
“Sæll Birningur, hvað segiru gott í dag? búinn að heyra eitthvað af honum Kaktusi? ég hitti einmitt Kort í gær, hann var hress hann var með honum Atlas og þeir fóru alla leið.”
Ok vá það eru til svo mörg nöfn sem maður er ekki alveg að átta sig á haha.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..