Ja, ég verð að viðurkenna að mér finnst þessi könnun meingölluð.
Það er gert ráð fyrir því að enginn sleppi við ógleði strax eftir óléttuna, þ.e. ekki tekið með í reikninginn að sumar geta fengið ógleði síðar. Svo er ekki heldur reiknað með því að fólk geti verið kvenkyns og barnlaust:) En mér sýnist að stór hluti þeirra sem stunda áhugamálið - þeirra á meðal ég - séu ekki orðnir foreldrar enn.
Þannig að til að sjá niðurstöðurnar varð ég að merkja við að ég væri karlmaður, sem er ekki sannleikanum samkvæmt.
Kveðja
holmfrg.