Já ég veit allt um það…
Það eru til miklu frumlegri og ógéðslegri nöfn(ekki að meina as in ógéðsleg heldur uppnefningar geta verið slæmar)
Okkur finnst Bresi mjög flott nafn.
Bresi - úr írsku Bresse, sem sennilega merkti óeirðarmaður. Bresi hét faðir tveggja landnámsmanna, og bæjarnafnið Bresagerði bendir til, að nafnið hafi verið notað hérlendis.