Kærleikur er hópur fyrir þolendur eineltis, 16 ára og eldri.
Upplýsingar og skráning er í síma 695-7380 .
Bætt við 15. júní 2008 - 20:33
Kærleikur er hópur fyrir þolendur eineltis, fyrir 16 ára og eldri. Upplýsingar og skráning er í síma 695-7380.
Ég heiti Ingibjörg Dóra fædd 020686, er að stofna þetta
núna, Byrjunin er að seigja fólki frá hópnum, ef nóg er um þáttöku verðu Kærleikur.
Ég er að læra stuðningsfulltrúan í Borgarholtsskóla og er förðunarfræðingur.
Ég er þolandi mikils eineltis þannig ákvað ég að minda vinahóp fyrir þolendur eieltis, nafnið Kærleikur varð fyrir valinu, vegna þess að nafnið Kærleikur seigir allt sem seigja þarf. Ég vil hjálpa öðrum sem lenda í því sama og ég. Það eru ekki serstakir dagar hvernar hópurinn er það er bara hryngt á milli og smalað í að gera einhvað.
Þótt ég er stofnandi hópsins þá er ég ekki stjórnandi, allir þeir sem eru í félaginu stjórna.