Maður einnar frænku minnar var að segja frá því þegar hann var að fara í aðgerð á spítala. Hann útskýrði fyrir syni sínum að hann væri að fara í skurðaðgerð. Þá sagði sonurinn:“Á að skera þig upp eða niður?”
Svo nokkrum árum seinna sé ég þennan brandara í einhverjum brandaradálki í einhverju blaði. Þá fór ég að hugsa…var brandarinn til áður en hann fór í uppskurðinn? Það hljóta mörg börn að hafa spurt að þessu áður :)