Vitiði um einhverja sem lætur nöfn barnanna sinna passa saman? Þá er ég ekki bara að tala um tvíbura.
t.d. ef einhver ætti 4 dætur og 2 ár alltaf á milli hverre:
Álfhildur Björt
Svanhildur Sunna
Brynhildur Björk og
Snæhildur Silja (bara dæmi, því dætur vinkonu minnar eru tvær talsins og nöfnin eru í stíl. Hún spáir voða mikið í nöfnum og vill láta þetta líta vel út…t.d. á dyrabjöllunni og jólapökkunum,afmælispökkum ofl.)
