Ég er í grunnskóla (9. bekk) Og ég þarf alltaf að kaupa fullt af bókum og möppum, ég á að eiga um 12 - 15 svona möppur undir vinnubækur (svona með lituðu baki en glær að framan) og svo á ég að eiga 2 svona stórar möppur undir blöð, ég nota þær ekki einu sinni. Blýantur, penni, strokleður, vasareiknir, fleiri bækur, taska (reyna samt að fá frá ættingjum =Þ) og allt þetta, verður helvíti dýrt þegar allt er komið saman…
Bætt við 29. mars 2007 - 11:23
og já, ég var í skóla í noregi, þurfti ekki að kaupa neitt nema tösku ! fékk allar bækur gefins, vasareikni, blýant ef mig vantaði, svo fylltist bókin og það var bara sótt nýja í sama tímanum.
Þannig á þetta að vera, ekki eins og foreldrar (þú í þínu tilviki) borgi ekki nóg í skatt…
You crawled and bled all the way but you were the only one,