lilli bróðir
þegar litli bróðir minn var svona 2 ára þá var mamma að þvo þvottinn og hann var þarna sitjandi við hliðina þegar mamma setti fötin úr vélinni í körfu og hann byrjaði að taka fötin úr körfunni og setja þau í klósettið, þannig það þurfti að þvo soldið af þessu aftur.