Að vísu þá er ekki möguleikinn: á ekki barn, en samt þá hef ég oft tekið eftir að ef sá möguleiki er til staðar þá eru mjög margir sem velja það, skiljanlega auðvitað, en þá er bara svo erfitt að lesa úr hinum niðurstöðunum. Fólk er oftast að kanna eitthvað hjá þeim hópi fólks sem á barn/börn og þá passar stundum ekkert að fólkið sem á ekki börn sé með.
Ekki að þetta skipti neinu gígantísku máli svo sem, þetta eru nú ekki hávísindalegar kannanir, en samt oft skemmtilegt að sjá niðurstöðurnar.<br><br>Kveðja,
GlingGlo