Já þannig var það að ég og frændi minn vorum soldið ruglaðir þegar við vorum litlir.
Einu sinni vorum við á stykkishólmi í ferðalagi og við fórum með foreldrum frænda míns í búð.
Þá labbar frændi minn up að einhverjum manni og segir hátt og snjallt : Halló Kúkur!
Trúið mér það fauk ekkert smá í mömmu hans og hún sagði Elías Karl þá átt aldrei að segja svona aftur við fólk!
Þá fórum við á pósthúsið og hann labbar rólegur upp að konu og segir hátt og snjallt: Halló piss!
Síðan einu sinni um jóla tímabilið.
Mamma bakaði alltaf aðventukransinn eins og sumir gera. En af einhverju ástæðum þá dettur okkur frændunum það snjallræði í hug að borðann!
Við borðuðum hann með bestu list og mamma hafði ekki hugmynd um að við værum að borðann fyrr en hún ætlar að láta kertin í hann. Hún móðir mín hefur ekki bakað annan aðventukrans eftir það. xD