Eru svertingjar með sýkla?
Þannig er mál með vexti að ég var staddur hjá Gumma vini mínum og við vorum að horfa á stöð 2. Það var einhver svertingi að gera eitthvað í sjónvarpinu og þá kemur litla systir hans inn og lítur á sjónvarpið. Eftir stutta stund segir hún:,, Eru svertingjar með sýkla? ". Veit ekki afhverju hún sagði þetta en það var algjör snilld…