Ég var að skoða könnina og ég hreinlega var soldið hissa þegar ég sá hvenær þið fóruð að gefa barninu ykkar fyrst að borða, ég hélt að það væri common sense að halda brjósta/pelagjöf einungis sem lengst, eða til svona 4-6 mánaða og þá fara að gefa grauta og allt hitt með, ég veit nú um fullt af fólk sem hefur byrjað að gefa börnunum sínum snemma að borða en það er oft eldra fólk sem vissi ekki betur eða oft bara fyrir misskilning (það þurfti meira var alltaf óvært(sem lagast síðan EKKI með mat heldur er barnið bara saddara og sefur kannski lengur))barn að taka vaxtarkipp og er sífellst svangt á meðan. Eða bara, henni/honum langaði að prófa að borða ég sá það hann/hún smjattaði alltaf þegar við borðuðum…. Oft fynnst mér svona staðhæfingar bera vott um asnaskap eða hreinlega bara heimsku, einu ástæðurnar sem mér fynnst til að gefa börnum að borða eru þegar þau eru farin að uppfylla nokkur skilyrði, sem ég reyndar man ekki núna(kem með þau seinna)
endilega seigið mér ykkar skoðun á þessu.
kv.GiRND