þannig er nú mál með vexti að strákurinn minn er að verða einsárs´núna í september og hann fær aldrei gos og sjaldan nammi (þá bara 1 bita af suðusúkkulaði eða hlaupbangsa) við borðum ekki mikið nammi og drekkum frekar lítið gos…..en ég á litla bróðurdóttir sem að er jafngömul stráknum mínum og hún fær nammi á hverjum degi og gos þegar að hún vil…mágkona mín lætur sem að ég sé illgjörn mamma því að ég held í reglur ss hann er settur inn í rúm kl 8 og hann fer að sofa..hann fær að borða kl 6 30 og bað kl 7…..er ég að gera rangt þetta er fyrsta barnið mitt og ég er bara nýorðin 20………..plís segiði mér ef að ég er að gera rangt ég vil ekki gera barninu mínu eitthvða illt.
Kveðja
CooleY
____________________________________