Ég ætla að reyna baðið og vona að það gangi en ef ég þoli þetta illa ? sársaukastig mitt er mjög lágt og ég þetta er mín fyrsta fæðing þannig að ég hef ekki hugmynd um hvernig ég mun þola þetta.
En ok, nú er ég að spá í að reyna vatnið á mínu heimasjúkrahúsi ef ég fer á stað á virkum degi, en fara strax í bæinn ef ég krílinu þóknast að fæðast um helgi.
Er ég að gera of mikið mál úr þessu ?? viðurkenni fúslega að mér er farið að kvíða fyrir þessu og veit vel að börn eru alltaf að fæðast um helgar á þessu sjúkrahúsi en æi mig langar að hafa alla þjónustu til staðar ef eitthvað klikkar, en með því að fara strax í bæinn er ég búin að útiloka vatnsfæðingu, en hef alla hina þjónustuna á staðnum.
úff ég snýst í algjörlega í kringi með þetta og veit eiginlega ekkert hvað ég á að gera, því þetta er ekki ákvörðun sem mig langar að sjá eftir alla ævi.
Einhverjar hugmyndir ? :)
Kv EstHer
Kv. EstHer