Maður getur alveg haft áhuga á börnum, umönnun þeirra o.f.l. þó maður eigi ekki barn. Suma kannski líka langar í barn þó þeir séu ekki búnir að eignast eitt. Síðan finst mér persónulega rosalega kjánalegt að pæla aldrei í neinu tengdu velferð barna fyrr en maður eignast eitt, þá veit maður bara svo lítið.
[quote="Elie Wiesel"]"There may be times when we are powerless to prevent injustice, but there must never be a time when we fail to Protest!."[/quote]
Þá held ég nú að þú ættir að lesa hérna inna ef þú ert aðr eyna að búa til eitt slíkt. Eða þá geturu gert eins og fleiri og bara æft að búa þau til. Mun skemmtilegra
Kíkti hingað af forvitni. Einnig sérstakur valmöguleiki “ég/kærastan mín er með barn í maganum”. Sick að hafa barn í maganum þar sem maginn er meltingarlíffæri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..