Veistu ég hef aldrei verið ólétt- og er ekki heldur kona.. Ég bara veit það ekki, prófaðu að spyrja á /kynlif ? Passar betur þar.. Uppköst, líklegast svimi, veit ekki .. Maður kastar örugglega ekki endilega upp, hef samt ekki hugmynd..
sko morgunógleði er mismunandi þegar kona er ólétt er ekki endilega að þetta sé á morgnanna þetta getur verið allan daginn, bara á kvöldin eða jú á morgnanna.
mann nú ekkert sértaklega til þess að það væri svimi með en þetta er bara svo mismunandi. En í mínu tilviki ældi ég alltaf á sama tíma á morgnanna og ef það leið of langt á mill máltíða og líka ef ég vakti lengi eða var voða þreytt
ég fékk morgunógleði og þá var mér óglatt á kvöldin, ég ældi samt ekki neitt og var ekki með svima, þetta er bara mismunandi eftir hvernig konur eru, held ég
ég á litla yndislega dóttur sem sefur allar nætur, hún er orðin fjögurra mánaða núna og sefur enn allar nætur :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..