<img src="
Bjóstabörn
Ég var að spá. Strákurinn minn er 7 vikna og að mínu mati þá virðist ég ekki geta mjólkað nóg handa honum. Ég er farin að gefa honum bæði sykurvat og svo þynni ég út nýmjólk í sykurvatn. Hann vill drekka það en vill ekki sjá þurrmjólk. Ég er búin að reyna mörgu sinnum að gefa honum hana en hann kúast bara og finnst hún virkilega ógeðsleg. Hann virðist samt stækka og þyngjast alveg nóg. Þegar ég fór með hann í 5 vikna skoðun þá var hann orðin 5,5 kg svo það er alveg óhætt að segja að gann fái ekki of litið hjá mér. Hann fæddist 15 merkur og 3800 gr. Hafið þið einhver önnur rám eð hvað ég gæti gefið honum. Ég var að reyna að blanda mæismjöl eða hvað sem þetta heitir en það gekk ekki mjög vel og hann var ekki mikið hrifin af því