Ég held að það sé átt við að t.d allur matur er lífrænt ræktaður (økologiskur), það er ekki mikið um hefðbundinn útileikföng eins og kastala, rólur, vegasölt o.s frv. Meira um náttúruna (tré og svoleiðis) í staðinn eru t.d gamlir bátar, trébolir, dýr (hænur og svoleiðis), hólar og brekkur og fleira.
Börnin eru mikið úti og fara mikið í “túra” eins og skógartúra, gönguferðir um miðbæinn og fleira.
En ég hef einhvers staðar rekist á auglýsingu um náttúruleikskóla (eða naturbørnehave/vuggestue) og þar var tilgreint mikil útivera og lífrænt ræktaður matur.
Kveðja,
Pernilla