Þú þarft já að vera handviss um að þú getir treyst pabbanum til að hugsa vel um þau, og jafnframt til að skila þeim aftur til þín.
Þú þarft líka að gera þér grein fyrir því að þetta er mikil röskun á högum þeirra, og þau munu án erfitt eiga svolítið erfitt í nokkrar vikur þegar þau fara til pabba síns og jafnframt þegar þau koma aftur til þín.
En þú ert að gera þetta fyrir ykkur .. þannig að ef að þú veist að þú færð þau til baka .. then go for it! Ekki allar einstæðar mæður það heppnar að eiga pabbann að sem virkilega VILL taka börnin í svona langann tíma …
Ég tala af eigin reynslu þegar að ég segji að td. pabbi stelpunnar minnar tekur það mjög alvarlega að hitta hana BARA aðra hvora helgi .. ef hann nennir því þá ..
Ég sendi þér baráttukveðju og vona að þetta gangi allt upp hjá þér :)<br><br>Zallý