Ég veit að sumum finnst fáránlegt að spá í þessu
en ég verð bara að fá að vita þetta.

Er einhver hérna sem veit hvort hægt sé að heyra
í barninu sínu prumpa í móðurkviði?
Eða hvort börn prumpa yfirhöfuð í mallanum á mömmu?
Ég er nefninlega alveg viss um að ég hafi heyrt prump
um daginn.
Ef einhver veit þetta eða eitthvað skemmtilegt
endilega segið mér frá því.

PS: Ég er á 35 viku.

Kveðja Isabelle…