Ég kaupti brauð úti í búð og hann spurði mig að þessu þegar ég ætlaði að fá mér:
“Talar maður áfram íslensku þó maður borði þetta?”
Og hann hafði líka gaman af því að telja eins og mörg önnur börn:
“… óteljandiogeinn, óteljandiogtveir…”
Svo náttúrulega heimspekin í fullum skrúða:
“Pabbi… eru kannski Karíus og Baktus í tönnunum á Karíusi og Baktusi..?”
Allavega, vildi bara deila þessum skemmtilegheitum með ykkur, þó ég lít nú ekki á litla sjúpbróður minn sem barnið MITT ;)
kv.Kexi<br><br>—
Ætli orðið “böllur” finnist í orðabókum?
_________________________________________________