Gott fólk!
Ég var að fara í gegnum gömul föt af okkur hjónunum og ætlum við svo að gefa þau Rauða krossinum. En þá fór ég að hugsa um allan þennan heila helling af fötum sem að hún dóttir mín á og hvað ég skyldi nú gera við þau, lítið notuð og maður tímir nú ekki að fara að henda þessu.
Það er spurning hvort fólk kaupi notuð barnaföt? Hafiði heyrt um slíkt? Svo er spurningin alltaf hvað maður getur selt slíkar flíkur háu verði?
Segiði mér hvað hyggist þið gera við öll þau barnaföt sem að safnast fyrir hjá ykkur?
Kveðjur,
Krusindull<BR