minningar
afi minn dó fyrir nokkrum árum. Hann var mikill safnari og safnaði blaðagreinum ef einhver í fjölskyldunni var í blöðunum, hann safnaði ljóðum eftir mig sem birtust oft í DV þegar ég var 11-14 ára og svo las mamma eitt sætt afmæliskort sem var frá mér til ömmu, þegar ég var lítil og þá því stóð: Til hamingju með afmælið elsku besta amma í heiminum, góðar þakkir, þín #####