Dóttir mín er að fara að fá gleraugu og er aðeins 3 ára. Þar sem ég er ekkert inn í svoleiðis málum þá langar mig að vita hvert er helst að leita að góðum gleraugum á börn og hvað ber að varast. Eins ef þið vitið eitthvað um tryggingarstofnunina í þessu máli. Skiptir það einhverju máli að hún er langveik?