Það er nú meira bergmálið hérna inni :) Er enginn lifandi eða eru allir á jólasíðunni ;o)
Vitið þið hvenær börn fara að vera pínilítið frek. Manni hefur alltaf verið sagt að láta barnið ekki gráta, sinna því strax, allavega þar til það er orðið 4 mán. sumir segja 1 árs.
Sonur minn er nefnilega farinn að vera soldið frekur á kvöldin þegar hann á að fara að sofa. Hann lætur eins og hann sé sársvangur og grætur frekar sárt, ok ég tek hann upp og hann drekkur smá svo setur hann upp púkasvipinn og hættir að drekka og vill fara að leika sér. Þá segi ég við hann að hann eigi ekki að leika sér núna heldur fara að sofa, svo ég set hann aftur í rúmið sitt og hann byrjar aftur, svona gengur þetta nokkru sinnum þanngað til að hann sofnar loksins.
Nú er þetta fyrsta barnið mitt svo ég hef ekki hugmynd um þetta, getur rúmlega 5 mán. barn verið svona frekt eða er það eitthvað annað?
Hvað haldið þið. Kannski vantar hann bara athygli af því að ég hef svo lítið getað leikið við hann síðustu viku, er búin að vera í prófum.
Kveðja cinnemon.<BR