Það er frekar óheppilegt fyrir foreldra sem ekki geta allir ráðið því hvernær þau fara í sumarfrí. Þetta er heppilegt fyrir leikskóla Reykjavíkur því þá þarf ekki að ráða sumarafleysingafólk og upp á kostnað og skipulag er þetta ídeal. Ég tel að leikskólarnir eigi ekki að loka.
Ég hef reynslu af svona sumarlokun og mér finnst þetta bara gott mál. Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur gera þetta og það gengur vel þannig að Reykvíkingar ættu alveg að geta höndlað þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..