Já, ég er mjög sammála að það eru jafnan lélegar þýðingar hjá þessum stöðvum. Sjáið til dæmis að þátturinn <b>Roommates</b> sem sýndur var á RÚV, var þýddur <b>Ungur í anda</b>. Allt í lagi, ég sem er þrettán ára er að kvarta yfir hræðilegum þýðingum - með fullri virðingu fyrir þýðendum er maður farinn að verða hræddur um að það séu grunnskólakrakkar að þýða þetta í frístundum.
<a href="
http://www.ruv.is/main/view.jsp?branch=299599&id=2482492“>RÚV - Roommates</a><br><br>Kveðja,
Friðrik Már Jónsson
<A HREF=”
http://kasmir.hugi.is/fmj/“ TARGET=”_blank“ ALT=”Kasmírsíðan mín á Huga“ ONMOUSEOVER=”window.status='Smelltu hér til að fara á kasmírsíðuna mína.'; return true“>kasmír</A> | <A HREF=”
http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fmj&syna=msg“ TARGET=”_blank“ ALT=”Senda mér póst á Huga.“ ONMOUSEOVER=”window.status='Smelltu hér til að senda mér skilaboð í gegnum skilaboðaskjóðuna, skilaboðakerfi Huga.'; return true“>hugapóstur</A> | <A HREF=”mailto:frikki1@xy.is“ ALT=”Senda tölvupóst til mín“ ONMOUSEOVER=”window.status='Sendu mér tölvupóst með því að smella hér.'; return true">tölvupóstur</A