Lesblinda!!

Núna langar mig að koma smá umræðu á þetta áhugamál!!!

Lesblinda er hálfgerð fötlunn!! Börn og fullornir eiga erfitt með lestur, stafsetningu og að læra erlent tungumál!!! En aðal punkturinn með þessari grein er sú að mér fynst sjálfri ekki vera nóg gert fyrir börn í grunnskólum!

Þvímiður á ég við þetta vandamál að stríða og finst mér mjög erfitt að fá t.d. að fá bara að fara í hægferð í stafsetnigu! Mér langar að fara í sérkenslu í stafsetningu! En svo voru valgreinar og ég var búin að íhuga mikið að fara í stafsetnigar átak en svo ákvað ég með foreldrum mínum að fara í það! En svo þegar ég fæ stundatöflu þá kemur í ljós að ég hef ekki komist í það, og fer því að reina að fá breytingar á stunda töflu en það er ekki hæt því það er bara fyrir lesblinda var sagt við mig, en ég reindi að koma því á framfarir að ég sé lesblind! En vegna þess að ég lagði mig alla framm til að fá hátt í stafsetnigu og fékk 8,5 (sem mér fynst vera mjög hátt í stafsetningu! var samt lægst einkunnin!) og hún sagði líka að ég væri með of háa einkunn til að vera lesblin!(er hægt að vera með of háa einkunn??!!)
En mér finst að það ætti að vera tekið tillit til lesblindra! Eins og með hljóð bók! Og einhver sem væri með svolítið líflega rödd ætti að tala inn á því ég fékk svona hljóðbók í bókmentum og (ekki í ár!) ég sofna bara yfir því! En það er bara best að lesa sjálf/ur því *æfingin skapar meistarann!!!*

En hvað fynst þér um þetta mál? Fynst þér að það ætti að vera tekið meira tilit til lesblindra??
En mér er alltaf sagt *æfingin skapar meistarann* = )

Kveðja,
hill88me
Vona að það sé ekki mikið af stafsetniga villum!!!! = )