Ég las um Tarzan hérna áðan það sem var verið að tala um ágæti þessara myndar. En það sem mér finnst og hefur alltaf fundist, þá eru þessar myndir algjör snilld, söguþráðurinn, teikningarnar, persónusköpin og marg marg fleira. En það er samt svolítið sem þarf að gæta sín á. Það er alltaf í öllum þessum myndum þar sem vondi kallin deyr. Oftast fellur hann til bana. Gaurinn í Tarzan féll í tré og hengdist, beuty and the beast þá féll Gastone niður kastalvegginn eftir að hafa stungið Dýrið í bakið, í Lion king þá féll hann en síðan var hann étinn af hýenum osfrv. Alltaf deyr vondi kallin. Það er þannig oft í efni sem kemur frá Bandaríkjunum. Er það ekki eitthvað sem við þurfum að stoppa við og tala um við börn okkar? Segja þeim frá því að vondi kallarnir þurfa ekki endilega að deyja, heldur er þeir stundum settir í fangelsi og geta komið út þaðan enduhæfðir? Eða hvað viljiði gera í þessum málum. Er allt í lagi að börn okkar hugsai það að allir vondi kallar deyji og það er bara gott á þá.
Sivar
P.s það var samt sýndur þessi húmaniski þáttur í´Tarzan vegna þess að hann reyndi að bjarga vonda kallinum.