Svo fór ég nú að spá svolítið í þessu og skoðaði í verslanir hérna í Reykjavík. Þar er greinilega gert útá að selja nærfatnað í þessum stærðum. G-strengi, samfellur, toppa og bara allt sem við fullorðnu konurnar notum. Og þetta er ekki bara nærfatnaður. Þetta á við um öll föt held ég.
Finnst engum nema mér að stelpur innan við fermingu ættu að nota nærfatnað sem meira hæfði þeirra aldri? Er ég kannski bara gamaldags?
Bkv.
chloe
það besta sem Guð hefur gefið mér……… eru börnin mín