Þið sem eruð útivinnandi mæður (eða nemar) og með börnin ykkar á leikskóla…. Verðiði ekki pirraðar stundum á því að þegar börnin ykkar eru í sumarfríi í leikskólanum að þið getið ekki eytt þessum tíma með barninu/börnunum? Ég er háskólanemi og vinn náttla á sumrin og get varla tekið mér frí. Stelpan mín er í fríi í mánuð og þarf að vera í pössun á meðan. Mér finnst það bara so fúlt að geta ekki eytt þessum dýrmæta tíma með henni :(
Æji þetta er kannski ekki efni í neina grein en þetta böggar mig geðveikt…. :(
Kveðja simaskra