tss.. sonur minn er farinn að vakna alltaf á nóttunni og vaka bara eins lengi og honum sýnist! hann fer yfirleitt að sofa svona klukkan 9 sirka.. svo vaknar hann kannski svona 12 eða eitt leytið (stundum sko ekki alltaf) og bara glaðvaknar og fer bara eikkað að leika sér og spjalla á fullu! það er að vísu svoldið sætt að sjá hann svona en mér finnst bara svo leiðinlegt ef hann venur sig á þetta og verður svo alltaf svona.. að vísu reynum við allt sem við getum til að láta hann fara að sofa en stundum bara virkar það ekkert og hann bara fæst ekki til að fara að sofa! bara ekki fyrir fimm aur! svo bara sofnar hann aftur svona 3 eða eikkað og sefur svo fram á morgun… :)
bara svona deila þessu með ykkur :):)
Kveðja
GIZ