Ég var að blaða yfir Dagskrá vikunar og rakst þá í auglýsingu frá einhverjum samtökum(bls 47). Annars í þessari auglýsingu er verið að minna foreldra á útivista tíma barna.

Þarna stendur
“Frá 1.sept til 1.maí mega börn 12 ára og yngri ekki vera á almannafæri eftir kl.20. Börn á aldrinum 13-16 ára mega ekki vera á almannafæri á þessu tímabili eftir kl.22 nema í fylgt með fullorðnum.”

Sem sagt að núna í vetur verða börn undir 12 ára aldri bönnuð eftir kl.20.

Þetta finnst mér bara fáranlega illa orðað hjá þessum samtökum.
_______________________