vá hvað tíminn líður!! og börnin vaxa! mikið! sjitt!! mér finnst eins og ég hafi verið að eiga skiluru fyrir mesta lagi mánuði!! og strákurinn minn verður 1/2 árs á mánudaginn.. :) hann er alveg að fara að geta skriðið… hann bara svona mjakar sér einhvernveginn áfram.. dregur sig áfram.. það er líka svo erfitt fyrir hann því að það eru flísar á galfinu og það er svo sleipt að hann nær engu taki til að geta skriðið almennilega.. en þetta kemur allt saman. svo má auðvita ekki líta af þeim á þessum aldri… en ég asnaðist nú til að líta af mínum í svoan hálfa mínútu og á þeim tíma tókst honum að stökkva fram úr rúminu okkar :( og beint með feisið á gólfið! og það var líka ekkert smá org sem ég fékk! og ég bara ákvað á stundinni að ég ætla aldrei aftur að líta af honum.. ekki einu sinni í 10 sek! hann er alveg óður og bröltir bara endalaust og er ekkert smá handóður :)
vildi bara deila þessu með ykkur :):)
pössum nú börnin okkar !! þau geta meira en við höldum!
Kveðja, GiZmInA :)