Nafli alheimsins… :)
Afhverju ekki að eignast börn
Það kom grein hérna um að afhverju eiga börn. Mig langar að koma með hugmyndina afhverju ekki börn. Börn geta verið miklir gleðigjafar inní fjölskyldur, stórar sem smáar. Ég get alveg viðurkennt það að ég á ekki barn, en margir í kringum mig eins og aðra eiga börn eða eru með börn á leiðinni. Þetta fólk virðist vera í 7 himni eða ofar. Ungir krakkar eru að tala um að langa að eiga börn, ég er ekki að segja að unglingar eigi að eiga börn en kannski eru þessir krakkar að leita að smá gleði í líf sitt. Það er líka mjög mikil ábyrgð að eignast barn, hafa lítið líf gjörsamlega á sína ábyrgð, móta huga barnanna og kenna þeim muninn á réttu og röngu getur ekki verið auðvelt. Einnig eru margir þessi krakkar ekki tilbúnir því að þeir fatta að þegar barnið er fætt að þetta er ekki dans á rósum, börn grenja, kúka og geta látið almennt illa… Þetta er ekki eins og í bíó þar sem öll börn sofa á nóttunni og grenja aldrei. Langt því frá. Ég ætla ekki að byrja á að tala um hvað meðgangan getur verið erifð… bjúgur, löngum í súrkrás með súkkulaði sósu og ég veit ekki hvað og hvað. En er maður ekki tilbúin að leggja þetta á sig fyrir smá gleði og hamingju í líf sitt. Það mun aldrei elska þig jafn mikið og barnið þitt og aldrei jafn lengi og barnið þit. Ég vil samt taka það fram að ég er ekki fylgjandi því að mjög ungir krakkar séu að eiga börn… En hleypum smá gleði í líf okkar og allra hinna og eignumst börn.